top of page
Abstract Background

Golíat Service Manager

Hentar frábærlega öllum sem selja þjónustu, vilja hafa allt við hendina og sjálfkrafa halda viðskiptavinum upplýstum í gegnum allt ferlið.

Sveigjanleg lausn sem auðvelt er að fella að þinni starfsemi

Dýnamískir verkferlar, gagnsæi, og sjálfirk samskipti við alla hlutaðeigandi aðila á meðan verk er í gangi

Sveigjanleiki

Þú klæðskerasaumar lausnina að þínum þörfum. Þú setur upp vinnuferlana sem henta þér og hvað þú vilt að gerist á hverju stigi verksins.

 

Allt eftir þínu höfði.

Fjölbreyttar þarfir

Hentar fyrir allar tegundir þjónustubeiðna hvort sem þær snúast um snjalltæki, tölvur, raftæki, farartæki eða eitthvað allt annað þá heldur Golíat utan um allar upplýsingar sem snerta beiðninarnar hverju sinni s.s. tíma, kostnað, varahluti, samskipti og uppgjör. 

Golíat er allt þetta

Í takt við tímann

Allt umhverfið er hýst í skýinu. Ef þú ert ekki nú þegar með skýjaumhverfi sem við getum nýtt þá setjum við það upp fyrir þig þér að kostnaðarlausu. 

Þínar þarfir og þarfir viðskiptavina þinna í fyrsta sæti

Viðskiptavinurinn er sjálfkrafa upplýstur allan tíman um gang verkefnisins. Engir tölvupóstar eða símtöl með spurningum um framvindu viðgerðar því við höldum öllum upplýstum sjálfkrafa. Öll samskipti við alla hlutaðeiandi aðila eru innan Golíat. Allar upplýsingar á sama stað.

bottom of page