top of page
Við tengjumst allskonar
Tengingum flexus Service Manager við önnur kerfi fjölgar hratt og í takt við þarfir viðskiptavina okkar. Nú þegar eru þessar í boði og aðrar á leiðinni.
Dynamics 365 Business Central
Vinnum með viðskiptamenn, birgðir, og uppskriftir og myndum sölupantair og reikninga. Flettum einnig upp í kaupasögu.
Samsung International
Varahlutir, hlutir í ábyrgð, pantanir og spá yfir varahlutaþörf
Mandrill
Markaðstól fyrir tölvupósta - dótturfyrirtæki MailChimp.
Getum sent öll skilaboð hingað þar sem þau fá fallegt staðlað útlit.
Inriver powers the full product journey
Stafræn miðlæg vörustjórnun
Zebra thermal printers
Prentum út límmiða með upplýsingum um vöru ásamt strikamerki eða QR kóða
Dymo thermal printers
Prentum út límmiða með upplýsingum um vöru ásamt strikamerki eða QR kóða
bottom of page