top of page

Nýsköpunarfyrirtækið Codilac ehf var stofnað áríð 2013 í kjölfar þess að lenda í öðru sæti í Gullegginu fyrir lausn sína "Automatic Customer Behaviour Tracking & Analysis".  Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem mældi hegðun neytenda í verslunum og var styrkt af tækniþróunarsjóði.

Árið 2017 hóf fyrirtækið í samstarfi við Tæknivörur ehf og síðar Elko ehf, að þróa þjónusutkerfið Flexus sem heldur utan um allar viðgerðir á raftækjum og aðgerðir því tengdu. 

Kjarnateymið

Axel V Gunnlaugsson CEO

Axel V Gunnlaugsson CEO

Margra ára reynsla í upplýsingatækni og 10 ár í fyrirtækjahögun (Enterprise Architecture) og sem forstöðumaður upplýsingatækni, CIO/CTO. Mikil reynsla í hönnun, þróun og innleiðingu hugbúnaðarlausna. Mikil reynsla í verkefnasstjórnun agile rekinna hugbúnaðarverkefna. Sérfræðingur í CRM og viðskiptavina miðaðri stafrænni högun. Stofnandi tveggja sprotafyrirtækja.

Ólafur Ingólfsson CTO

Ólafur Ingólfsson CTO

Margra ára reynsla í hugbúnaðarþróun, greiningu og verkefnastjórnun. Sérfræðingur í högun hugbúnaðarkefa (Systems Architecture). Mikil reynsla í bakendaforritun, gagnagrunnum og samþættingu kerfa. Mikil reynsla í verkefnum tengdum heilbrigðisþjónustu og stafrænum notendamiðuðum lausnum.

bottom of page