top of page

Kjarnateymið

Við byggjum á áralangri reynslu í hönnun hugbúnaðarlausna. Sífelld endurmenntun og hungur í nýjustu tækni og aðferðir hefur skilað viðskiptavinum okkar frábæru verkfæri og samstarfi eins og vitnisburður þeirra staðfestir. 

Abstract Lines
Axel V Gunnlaugsson CEO

Axel V Gunnlaugsson CEO

Margra ára reynsla í upplýsingatækni og 10 ár í fyrirtækjahögun (Enterprise Architecture) og sem forstöðumaður upplýsingatækni, CIO/CTO. Mikil reynsla í hönnun, þróun og innleiðingu hugbúnaðarlausna. Mikil reynsla í verkefnasstjórnun agile rekinna hugbúnaðarverkefna. Sérfræðingur í CRM og viðskiptavina miðaðri stafrænni högun. Stofnandi tveggja sprotafyrirtækja.

Abstract Lines
Ólafur Ingólfsson CTO

Ólafur Ingólfsson CTO

Margra ára reynsla í hugbúnaðarþróun, greiningu og verkefnastjórnun. Sérfræðingur í högun hugbúnaðarkefa (Systems Architecture). Mikil reynsla í bakendaforritun, gagnagrunnum og samþættingu kerfa. Mikil reynsla í verkefnum tengdum heilbrigðisþjónustu og stafrænum notendamiðuðum lausnum.

bottom of page